Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ekki enn náðst samningar um skólaþjónustu
1. september 2025 kl. 15:46
mbl.is/frettir/innlent/2025/09/01/ekki_enn_nadst_samningar_um_skolathjonustu
Ekki hefur enn verið gengið frá samningi vegna skólaþjónustu barna á meðferðarheimilinu Blönduhlíð, sem staðsett er á Vogi, en heimilið var opnað í febrúar á þessu ári. Þar eru vistuð börn með alvarlegan fíkni- og hegðunarvanda.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta