Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Leitað í kappi við tímann í rústum eftir öflugan jarðskjálfta

Leitað er að fólki í rústum í kappi við tímann austan við borgina Jalalabad í Afganistan þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir í nótt. 812 manns, hið minnsta, fórust í skjálftanum og 3.000 slösuðust. Fjöldi eftirskjálfta hefur fundist.800 manns, hið minnsta, fórust og 3.000 slösuðust þegar jarðskjálfti sem var sex að stærð reið yfir í Afganistan í nótt. Eyðilegging er mikil og leitað er að fólki í rústum húsa í kappi við tímann.Skjálftarnir riðu yfir fjalllendi og fjöldi bygginga hefur skemmst, að því er stjórnvöld talibana hafa tilkynnt. Erfitt er að komast að sumum þeirra þorpa sem verst urðu úti í skjálftunum, að því er fram kemur í tilkynningu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þá er fjarskiptasamband stopult.Skjálftamiðjan var á átta kílómetra dýpi í Kunar-héraði. Afleiðingar s
Leitað í kappi við tímann í rústum eftir öflugan jarðskjálfta

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta