Þann 26. október 1965 fann lögreglan horað og illa farið lík á dýnu í húsi í Indianapolis í Indiana í Bandaríkjunum. Líkið var með 150 áverka. Þetta var lík 16 ára stúlku, Sylvia Likens. Á maga hennar hafði verið skrifað: „Ég er vændiskona og ég er stolt af því.“ Kona, sem bjó í húsinu, sagði lögreglunni að Sylvia hefði verið með Lesa meira