Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fertram um tækifærin í Evrópu og framtíð Ísafjarðar

Í þeim mikla vexti sem Kerecis hefur verið í frá 2016 hefur fyrirtækið í raun verið í stöðugu breytingarferli. Síaukið mannahald, fleiri vörur, flóknari framleiðsla og flóknari sölukanalar kalla á sífellda þróun á ferlum og því hvernig fyrirtækið er skipulagt. Að vera núna hluti af Coloplast hefur helst haft áhrif á fjármáladeildina okkar en Coloplast er skráð fyrirtæki með alls konar kröfur og verkferla tengt því. Í sölu, framleiðslu og þróunarmálum hafa litlar sem engar breytingar orðið sem tengjast Coloplast.
Fertram um tækifærin í Evrópu og framtíð Ísafjarðar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta