Umdeildur trúarlegur predikari að nafni Joan Hunter er á leið til landsins í september til þess að halda svokallaðan „lækningaskóla“. Í umsögnum um fyrirlestra og námskeið Joan er hún sögð meðal annars lofa fólki að það hækki og að það geti eignast börn. Joan Hunter er bandarískur predikari sem rekur Joan Hunter Ministries í Texas Lesa meira