Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég kynntist mörgu og sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Ingi Þór Ágústsson er hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður þjónustu á Eirhömrum. Hann er sundkennari og þekktur einnig þekktur fyrir að lýsa sundi á RÚV af eftirtektarverðri ástríðu og innlifun. Ingi Þór var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hann sagði frá lífi sínu, störfum og áformum.Ingi Þór er Ísfirðingur sem býr í Reykjavík, en hjartað hans tilheyrir Vestfjörðum. Foreldrar hans skildu þegar hann var þriggja ára. Hann er miðjubarn, eldri systir hans og yngri bróðir fylgdu móður þeirra en hann bjó með föður sínum hjá ömmu sinni og afa á Ísafirði um hríð. FÓR TVÍTUGUR AÐ VELTA FYRIR SÉR HVERS VEGNA HANN VAR SKILINN EFTIR „Pabbi var sjómaður á þessum tíma, þarna er ég alinn upp. Amma var húsmóðir og sá um heimilið þegar ég var þar.“ Honum leið
„Ég kynntist mörgu og sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta