Hinni áströlsku Carol Cooke var bjargað af viðbragðsaðilanum Þór, eftir að hún handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar sinnar. Í samtali við DV segir Carol að hún hafi, ásamt eiginmanni sínum, verið í hópferð með leiðsögumanni á Þríhnúkagíg, Inside the Volcano, og segir hún sig eina af þremur sem brotið hafi sig á fjallinu í ágúst. Lesa meira