Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Áratugur af Klassíkinni okkar: Rifjum upp brot af því besta

Þann 29. ágúst verður Klassíkin okkar haldin í tíunda sinn. Þessi sameiginlegi stórviðburður RÚV og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi landsmanna og verður í beinni útsendingu á RÚV.Nú er sjónum beint að söng lífsins og flytja því margir af fremstu söngvurum landsins tónlist sem tengist hinum ýmsu athöfnum og viðburðum á lífsleiðinni; frá tregafullum kvöldsöngvum til glaðværra gamansöngva.Til að fagna áratugi af Klassíkinni okkar gefur hér að líta úrval atriða undanfarinna ára: KLASSÍKIN OKKAR 2016: Fyrsta árið var boðið upp á kosningu um vinsælasta sígilda tónverkið sem lesendur RÚV gátu valið í vefkönnun. Fyrir valinu var seiðandi hljómsveitarverk Maurice Ravel frá árinu 1928, Bolero.Í tilefni tíu ára afmælis Klassíkurinnar okkar hefur Sinfóníuhl
Áratugur af Klassíkinni okkar: Rifjum upp brot af því besta

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta