Gerð hefur verið áætlun um stuðning við starfsfólk Múlaborgar til næstu átta vikna. Þá voru foreldraráð og foreldrafélag boðuð á fund með skrifstofustjóra leikskólaskrifstofu í dag með það að leiðarljósi að koma á virku samráði við foreldra barna á leikskólanum.