Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Erlend netverslun eykst um rúm 20% milli ára

Íslendingar vörðu 15,8 milljörðum króna í erlendum netverslunum á fyrri helmingi ársins. Það er 20,7% aukning frá því á sama tíma í fyrra, þegar velta í erlendum netverslunum nam rétt rúmum 13 milljörðum.Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar (RSV). Haldi sama þróun áfram má gera ráð fyrir að Íslendingar kaupi vörur frá erlendum netverslunum fyrir 36 milljarða á árinu.RSV tekur mánaðarlega saman tölur um erlenda netverslun Íslendinga. Tölur fyrir júní liggja nú fyrir. Erlend netverslun nam 3 milljörðum í mánuðinum. Það er 28% aukning frá sama mánuði í fyrra. Milli júní og maí jókst erlend netverslun um tæp 6,8%.Innflutningur frá kínverskum netsölutorgum á borð við Temu og Shein til Íslands hefur stóraukist á liðnum árum. Borið hefur á því að vörur þaðan innihaldi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta