„Þetta er bara smá grátlegt,“ segir Sara Júlíusdóttir, nemandi á þriðja ár í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands, í athyglisverðu viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar lýsir Sara upplifun sinni af náminu og kallar eftir áherslubreytingum þannig að nemendur komi betur undirbúnir til starfa í skólunum að námi loknu. Í viðtalinu segir Sara að of mikill Lesa meira