Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Ung móðir heldur því fram að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum á kaffihúsi eftir að þriggja ára dóttir hennar ýtti marmaraborði um koll og braut það. Borðið var að verðmæti 1.600 dala eða um 195 þúsund krónur. Atvikið átti sér stað á Hazelnut Cafe í Lavallette í New Jersey í Bandaríkjunum. Í öryggismyndavél Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta