Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fimm fara um víðan völl á föstudegi

KURT VILE, LUKE ROBERTS – HIT THE HIGH LIFE Tónlistarmaðurinn Kurt Vile kemur reglulega inn á það í lögum sínum að hann sé frá Philadelphiu, eins og Herra Hnetusmjör um Kópavog, þó að hann fari kannski aðeins öðruvísi að. Lagið Hit the High Life er verulega svalt og afslappað en það er tekið af plötunni Classic Love EP sem er samstarfsverkefni hans og Luke Roberts. CMAT – EURO-COUNTRY Tónlistarkonan CMAT eða Ciara Mary‑Alice Thompson er með því besta sem kemur frá Írlandi þessa dagana en hún blandar kokteilinn sinn með því að sulla saman indípoppi og sveitatónlist. Euro-Country er titillag þriðju plötu hennar sem kemur út í lok mánaðar og töluverð spenna er að myndast fyrir. BIG THIEF – LOS ANGELES Hljómsveitin Big Thief hefur verið fastagestur í Fimmunni frá upphafi en sveitin var

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta