Aðeins eitt prósent af landbúnaði á Íslandi hefur hlotið lífræna vottun. Í dag vantar meiri hvata sem auðveldar lífræna landbúnaðarhætti og eru í samræmi við það sem tíðkast erlendis. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd Önnu Maríu Björnsdóttur, framleiðanda og leikstjóra, sem ber heitið GRÓA og fjallar um lífrænan landbúnað á Íslandi. Myndina vann hún ásamt kvikmyndagerðarmanninum Tuma Bjarti Valdimarssyni. ...