3I/ATLAS er óþekktur hlutur sem stefnir hraðbyri í átt að jörðinni. Hann uppgötvaðist 1. júlí og vitað er að hann varð ekki til hér í sólkerfinu. Líklega hefur hann verið á ferð um alheiminn í langan tíma. Prófessor við Harvard háskólann segir að þetta sé hugsanlega geimskip og ef það nái til jarðarinnar, „gæti það Lesa meira