Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit
13. ágúst 2025 kl. 13:32
visir.is/g/20252761737d/kaerumal-seinkar-verklokum-vid-bruagerd-i-gufudalssveit
Smíði tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit, yfir Gufufjörð og Djúpafjörð, tefst um þrjá mánuði hið minnsta. Ástæðan er óleyst kærumál vegna verkútboðsins en Vegagerðin hafnaði tveimur lægstu tilboðunum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta