Viktor Ólason, útgefandi og framkvæmdastjóri Iceland Review, hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tilefni fréttar Heimildarinnar um útgáfuna. Heimildin vekur athygli á því að Viktor hafi birt kynningarmyndbönd, unnin með gervigreind, sem sýni brenglaða mynd af Íslandi. „Eitt myndbandið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum en þar er Hafnarfjörður auglýstur með gervigreindarrödd sem líkir eftir David Lesa meira