Morð á tveimur konum hafa vakið mikinn óhug í Suður-Afríku og kalla landsmenn ekki allt ömmu sína þegar kemur að ofbeldisverkum. BBC skýrir frá þessu og segir að hvíti bóndinn Zachariah Johannes Olivier sé grunaður um að hafa myrt tvær svartar konur, hina 45 ára Maria Makgato, og hina 34 ára Lucia Ndlovu, og að hafa látið svín éta lík þeirra. Málið hefur verið Lesa meira