Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segir ónæma veggjalús orðna að faraldri

Meindýraeyðir segist fá nokkrar tilkynningar um veggjalús á dag. Erfitt sé að losna við þessi kvikindi því þau virðast ónæm fyrir eitrun.„Fyrir svona tveimur árum síðan var þetta svona eitt útkall á mánuði, nei viku fyrirgefðu, nú er þetta farið að vera svona allt upp í þrjú útköll á dag. Það er svakalega mikið, sko,“ segir Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir sem var gestur í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. ÓNÆM FYRIR EITRI Veggjalúsin, sem er nefnd bed bug á ensku, sé orðin vandamál úti um allan heim, ekki síst á hótelum. Þetta sé mikið feimnismál hjá fólki sem kæri sig ekkert um að fólk viti af því ef veggjalús tekur sér bólfestu á heimilinu. Ekki bara að veggjalúsin sé enginn aufúsugestur, heldur er líka snúið að losna við hana.„Hún er orðin ónæm gegn eitri, bara öllu eitri sem

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta