Hjónin Shaun Tullier, 35 ára, og eiginkona hans Caroline, 32 ára, fluttu inn í hús sitt á bresku eyjunni Guernsey í október árið 2021. Þau vissu þegar þau keyptu húsið að það hafði verið notað sem þýsk byssustöð í seinni heimsstyrjöldinni, en þau veltu alltaf fyrir sér hvort meira gæti leynst undir yfirborðinu. „Ég fæddist Lesa meira