Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju á Akranesi

Lögreglan á Vesturlandi handtók einn einstakling vegna gruns um íkveikju í einbýlishúsi á Akranesi á þriðja tímanum í dag. Vitni leiddi til handtöku hins grunaða. Fréttastofa ræddi við íbúa sem varð var við grunsamlegar mannaferðir í húsinu skömmu áður en eldurinn kviknaði.Þetta staðfestir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi. Hann segir engan til heimilis í húsinu og að ekkert tjón hafi orðið á fólki.Eldur kviknaði í húsinu sem stendur á horni Heiðargerðis og Akurgerðis í miðbæ Akraness rétt fyrir hádegi. Mikinn og þykkan reyk lagði frá húsinu og nokkuð viðbragð var vegna eldsins. Húsið er án klæðningar að utan en að sögn lögreglu hefur það staðið autt um nokkurt skeið. GEKK INN Í HÚSIÐ MEÐ TVO POKA OG FÓR ÁN ÞEIRRA Jens Heiðar Ragnarsson, slökk

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta