Haustið 2012 var Dave Kroupa, 35 ára, í vinnu á bílaverkstæði í Omaha í Nebraska, hann hafði flutt þangað nokkrum mánuðum áður. Þá kom Cari Farver, 37 ára einstæð móðir 14 ára pilts, með bílinn sinn í viðgerð. Dave leist vel á hana en þar sem hann var í vinnu og hún viðskiptavinur, fannst honum Lesa meira