Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum hefur komist að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi, sem ekki er nafngreint, beri að greiða konu sem varð fyrir slysi á hótelherbergi, þar sem hún dvaldi í ferð á vegum vinnuveitenda síns, fullar bætur úr slysatryggingu launþega. Tryggingafélagið hefur hins vegar neitað því að verða við úrskurði nefndarinnar og vísar til þess að Lesa meira