Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Play tapar tæpum 2 milljörðum en stefnir á hagnað 2026

Tap flugfélagsins Play eftir skatta á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam 15,3 milljónum bandaríkjadala sem nemur tæpum 2 milljörðum íslenskra króna ef miðað er við meðalgengi ársfjórðungsins, samanborið við 10,0 milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi 2024. Play gerir ráð fyrir að skila hagnaði á árinu 2026.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta