Bandarísk kona sem talin var heiladauð vaknaði úr dái rétt áður en taka átti líffæri úr henni til líffæragjafar. Eins ótræulega og það kann að hljóma þá reyndi fyrirtækið sem græðir á líffæragjöfinni, New Mexico Donor Services, að fá lækna sína til þess að fjarlægja líffæri úr henni þrátt fyrir að hún væri að komast […] Greinin Vaknaði úr dái rétt fyrir líffæratöku – „Reyndu að fá lækninn til að taka líffærin þó ég væri vöknuð“ birtist fyrst á Nútíminn.