Kattaeigendur og aðrir dýravinir í Ásahverfinu í Árbænum eru uggandi vegna íbúa sem hafi reynt að veiða ketti. Hafa þeir tekið eftir að köttum hafi fækkað í hverfinu. Dýraþjónusta Reykjavíkur (DÝR) fjarlægði gildru úr garðinum hjá viðkomandi og mál hans er komið inn á borð hjá Matvælastofnun (MAST). „Það verður að taka á þessu máli. Þetta er Lesa meira