Tónlistarsmekkur er mismunandi, bæði hvað fólki finnst skemmtilegt og hvað fólki finnst algjörlega óþolandi. Miðillinn Headphonesty gerði könnun á hvaða tónlistartegundir fólk þolir síst og niðurstöðurnar eru afgerandi. Rapp/Hip hop – 29,2 prósent Rapp er langóvinsælasta tónlistartegundin, með um tvöfalt fleiri atkvæði en næst óvinsælasta tegundin. Margir segja rapp ekki vera alvöru tónlist, og Lesa meira