Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Rauði krossinn rekur gistiskýli fyrir réttindalausa fram á næsta sumar

Rauði krossinn og dómsmálaráðuneytið hafa komist að samkomulagi vegna áframhaldandi reksturs gistiskýlis Rauða krossins fyrir fólk sem hefur hlotið endanlega synjun á umsókn um alþjóðlega vernd. Samningurinn gildir út maí 2026.Ný lög um útlendinga tóku gildi í júlí 2023. Þau kváðu á um að einstaklingar sem hefðu fengið endanlega synjun á umsókn um alþjóðlega vernd yrðu sviptir þjónustu. Á haustmánuðum 2023 var mikið fjallað um örlög þessa hóps, sem varð réttindalaus.Í lok september 2023 tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi félagsmálaráðherra, að samið hefði verið við Rauða krossinn um neyðaraðstoð fyrir þennan hóp. NÝR SAMNINGUR VIÐ DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ OG ÁFORM UM BROTTFARARSTÖÐ Síðasti samningur rann út 31. maí en ekkert rof varð á þjónustunni á meðan samningaviðræður við dó

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta