Nýr kafli hefur verið skrifaður í mjög svo dramatísku njósnamáli í Bretlandi en það hefur verið sveipað mikilli dulúð síðustu 20 árin. Málið snýst um Freddie Scappaticci frá Norður-Írlandi. Hann var opinberlega leiðtogi leyniþjónustu Írska lýðveldishersins, IRA, á níunda og tíunda áratugnum. Óopinberlega er hann talinn hafa verið mikilvægasti njósnari óvinarins, Bretlands, og hafi gengið undir dulnefninu „Stakeknife“. Mál hans komst Lesa meira