Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hann var talinn vera „gullegg“ leyniþjónustunnar – Nú hefur hæstiréttur gripið inn í með óvæntum hætti

Nýr kafli hefur verið skrifaður í mjög svo dramatísku njósnamáli í Bretlandi en það hefur verið sveipað mikilli dulúð síðustu 20 árin. Málið snýst um Freddie Scappaticci frá Norður-Írlandi. Hann var opinberlega leiðtogi leyniþjónustu Írska lýðveldishersins, IRA, á níunda og tíunda áratugnum. Óopinberlega er hann talinn hafa verið mikilvægasti njósnari óvinarins, Bretlands, og hafi gengið undir dulnefninu „Stakeknife“. Mál hans komst Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta