Þeir sem sofa meira en níu klukkustundir á nóttunni eða fá sér langa blunda á daginn eiga frekar á hættu að fá heilablóðfall en þeir sem sofa minna. Léleg svefngæði geta einnig aukið líkurnar á heilablóðföllum borið saman við þá sem fá góðan svefn. Sky skýrir frá þessu og segir að þetta séu niðurstöður kínverskrar Lesa meira