Vatn skiptir líkamann gríðarlega miklu máli og er undirstaða þess að við getum lifað. Fullorðnum er ráðlagt að innbyrða tvo til þrjá lítra daglega, sérstaklega þegar heitt er í veðri. Stundum veltir fólk fyrir sér hvort það sé í lagi að drekka kolsýrt vatn? Kolsýrt vatn er yfirleitt framleitt í verksmiðjum en það er einnig Lesa meira