Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Dularfullt hvarf breskrar konu skekur gríska sumarleyfisparadís – Eiginmaðurinn svaf vært á sólbekk við hlið hennar

Grísk yfirvöld leita í örvæntingu af breskri konu sem hvarf sporlaust af sólbekk á strönd við sumarleyfisborgina Kavala á Norður-Grikklandi á meðan eiginmaður hennar svaf. Konan, Michele Ann Joy Bourda, 59 ára, hafði verið að synda í sjónum við  Ofrynio-ströndinni á föstudag um hádegisbil þegar eiginmaður hennar lagðist til hvílu á sólbekk. Þegar maðurinn vaknaði Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta