Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Keppt í kökuskreytingum og á hobbíhestum á Egilsstöðum

Mótssvæðið á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum hefur iðað af lífi þessa verslunarmannahelgi. Mótið hefur verið haldið reglulega í rúm 30 ár og um hverja verslunarmannahelgi frá 2002.Um 1.100 eru skráð til leiks í ár í yfir 20 keppnisgreinum. Sumar keppnisgreinar eru hefðbundnari en aðrar, líkt og frjálsar íþróttir, knattspyrna, golf og sund. Hjalti Stefánsson, fréttamaður RÚV á Austurlandi, tók meðfylgjandi myndir frá keppni helgarinnar.Unglingalandsmót UMFÍ er haldið á Egilsstöðum um helgina. Á daginn eru fjölmargar ólíkar keppnisíþróttir í forgrunni en á kvöldin hefur fjölbreytt afþreying fyrir alla fjölskylduna verið á boðstólum. EINTÓM HAMINGJA Ein grein sem hefur rutt sér til rúms á síðustu árum er keppni á hobbíhestum. Boðið var upp á kynningu á greininni á þessu unglingalandsm

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta