Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram með nokkuð stöðugri virkni, þó strókavirkni hafi minnkað síðustu daga. Hraun rennur áfram frá gígnum til austurs og suðausturs og breiðir helst úr sér nær gígnum til suðausturs og á nyrsta hluta hraunbreiðunnar. Gervitunglamyndir og mælingar frá Verkís og Eflu sýna að hraunið heldur áfram að þykkna, þrátt fyrir að […] Greinin Gosið stöðugt og landris mælist áfram birtist fyrst á Nútíminn.