Flestir hugsa eflaust ekki út í það að í hvert sinn sem þeir slá eitthvað inn í leitarstrenginn hjá Google, þá skrifa þeir um leið einhverskonar dagbók. Dagbók sem þeir deila með einu stærsta tæknifyrirtæki heims. Það skiptir engu hvort leitað er að uppskriftum, sjúkdómseinkennum eða fréttum. Allt er þetta skráð og upplýsingarnar geymdar. Ekki bara í Lesa meira