Ölvaður ferðamaður gerði sér lítið fyrir á Buffalo Niagara-alþjóðaflugvellinum í New York, þar sem hann stal golfbíl og lagði síðan af stað í aksturferð um flugstöðina skelfdum ferðalöngum og starfsmönnum til hrellingar. Kevin Sinning 29 ára frá Wyoming er sakaður um að hafa stolið rafmagnsgolfbíl og keyrt rétt fyrir klukkan eitt að nóttu þann 28. Lesa meira