Andrew Brook, 61 árs gamall kennari við Queen Elizabeth High School á norðaustanverðu Englandi, hefur verið settur í lífstíðarbann í kjölfar rannsóknar á ástarsambandi hans við stúlku sem var nemandi við skólann er sambandið hófst. Skólinn er í bænum Hexham í Northumberland. Andrew Brook var ekki lögsóttur vegna framferðis síns þar sem stúlkan var orðin Lesa meira