Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona, hefur verið ákærð fyrir aðild að andláti föður hennar, Hans Roland Löf, tannsmiðs, sem varð áttræður á dánardegi sínum, föstudeginum 11. apríl 2025. Gæsluvarðhald Margrétar hefur verið framlengt um fjórar vikur en síðasti gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni rennur út í dag. Meint brot Margrétar átti sér stað á Lesa meira