Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mikilvægt að foreldrar séu vakandi fyrir skaðlegu efni í leikjum eins og Roblox

Tölvuleikurinn Roblox er afar vinsæll og hefur tekið fram úr miðlum eins og Snapchat og TikTok hjá yngri grunnskólabörnum. Leikurinn er markaðssettur fyrir börn og virðist fljótt á litið nokkuð saklaus, kubbalaga fígúrur sem sinna ýmsum verkefnum.Umgjörðin í leiknum getur hins vegar breyst mjög snarlega úr saklausum leik yfir í kynferðislegt eða ofbeldisfullt efni.Skúli Bragi Geirdal er sérfræðingur í miðlalæsi hjá Netöryggismiðstöð Íslands, þar sem hann sinnir meðal annars fræðslu um netöryggi fyrir börn og foreldra. Hann segir að vinsældir Roblox fari ört vaxandi, sérstaklega meðal yngstu barna. SAMFÉLAGSMIÐILL FREKAR EN TÖLVULEIKUR Skúli segir það algengan misskilning hjá foreldrum að Roblox sé einn tiltekinn leikur. Hann er eins konar leikjatorg þar sem hægt er að velja úr fjölda le

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta