Samkomulag sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra undirritaði við Evrópusambandið 21. maí ásamt utanríkisráðherrum hinna EES-ríkjanna felur í sér skuldbindingu fyrir ríkin þess efnis að fylgja og innleiða stefnu Evrópusambandsins í utanríkismálum að ákveðnu leyti.