Hvergi í heiminum er frjósemi minni en í Suður Kóreu. Þar á hver kona aðeins 0,72 barn. Búist er við því að Suður Kóreumönnum fækki mikið á komandi áratugum og að þjóðin eldist hratt. Árið 1960 átti hver kona í Suður Kóreu 6 börn. Það er álíka mikil frjósemi og sést í löndum eins og Lesa meira