Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, lýsir timburmönnum í aðsendri grein á akureyri.net. í dag. Bendir hann á að áfengisfráhvörf geti verið lífshættulegt ástand. Ólafur segir að vera timbraður sé orðalag um afleiðingar af notkun áfengis og lýsi fráhvarfi eftir drykkju áfengis í eitt kvöld eða eina helgi. Þetta sé líkamlegt ástand, eftir notkun vímuefnis sem í raun hafi eitrunaráhrif Lesa meira