Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og fyrrverandi ritstjóri, segir merkilegt að það komi flatt upp á Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, að umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild sé talin gild. Morgunblaðið hafi verið duglegt að upplýsa landsmenn um að umsóknin sé í gildi og að Ísland sé umsóknarríki. Þetta segir Ólafur í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Lesa meira