Kona, sem ferðaðist að flugvélarflakinu á Sólheimasandi, segir ferðamannastaðinn sýna þeim sem lentu í flugslysinu litla virðingu. Gangan að flakinu sé löng og skortur á allri aðstöðu eða upplýsingum. „Flugvélaflagið á Sólheimasandi. Með virðingu fyrir þeim sem lifðu af flugslysið, þetta var ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir,“ segir ósátt bandarísk kona á samfélagsmiðlasíðu ferðamanna Lesa meira