Sameinuðu þjóðirnar fögnuðu í dag ákvörðun Ísraela um að opna fyrir flutning á hjálpargögnum landleiðina til Gaza.Tom Fletcher, sem hefur yfirumsjón með neyðarhjálp Sameinuðu þjóðanna, sagði að starfsmenn samtakanna myndu reyna að koma matvælum til eins margra sveltandi Palestínumanna og mögulegt væri.epa12265298 Trucks loaded with humanitarian aid cross the Rafah border gate, between Egypt and the Gaza Strip, in Rafah, Egypt, 27 July 2025. The Israeli army declared a 'tactical pause' in military operations in parts of the Gaza Strip on 27 July, to facilitate the safe passage of humanitarian aid convoys. EPA/STRINGEREPA / StringerFlutningabíll við landamærin að Gaza.