Elon Musk og bróðir hans Kimbal eru meðal þeirra þekktu einstaklinga sem koma fyrir í skjölum Jeffrey Epstein-málsins að því er Mail on Sunday greinir frá. Fréttin kemur í kjölfar tveggja daga yfirheyrslu á Ghislaine Maxwell, sem nú afplánar 20 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum fyrir að hafa aðstoðað Epstein við mansal og kynferðislega misnotkun stúlkna. Lesa meira