Tæplega 200 knapar rafmagnshlaupahjóla, eða svokallaðra rafskúta, á götum Finnlands hafa verið sektaðir fyrir að stíga ölvaðir á bak færleik sínum og skella á skeið í kjölfar þess er ný lög um notkun rafdrifinna smáfarartækja tóku gildi í landinu í júní.