Lögreglan í Indlandi hefur handtekið mann sem er sakaður um að þykjast vera sendiherra. Maðurinn skáldaði upp lönd sem hann þóttist vera sendiherra fyrir og falsaði ljósmyndir af sér með heimsleiðtogum. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Maðurinn heitir Harshvardhan Jain og er 47 ára gamall. Hann var handtekinn í Nýju Delhi, höfuðborg Indlands, þar sem Lesa meira