Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað VÍS tryggingar hf. af kröfum manns sem krafðist greiðslu úr kaskótryggingu eftir að bifreið hans, glæný Tesla af árgerð 2022, lenti í alvarlegu umferðarslysi aðfaranótt 3. júlí 2022. Atvikið átti sér stað við Kársnesbraut í Kópavogi, þar sem bifreiðin ók útaf og á vegvísi, með þeim afleiðingum að hún skemmdist verulega. Lesa meira