Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun
25. júlí 2025 kl. 16:12
visir.is/g/20252755141d/bilun-i-flugstjorn-olli-um-tveggja-tima-seinkun
Ekki var hægt að fljúga flugvélum frá Keflavík og Reykjavík í um tvær klukkustundir, vegna bilunar í flugstjórnarbúnaði í Reykjavík. Búnaðurinn sem um ræðir er notaður við flugstjórn efra loftrýmis.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta